Trésmiðjan Akur var stofnuð 20. nóvember árið 1959 og hóf starfsemi þann 2. janúar 1960 að Akursbraut 11. Árið 1983 flutti fyrirtækið starfsemi sína að Smiðjuvöllum 9.
Um okkur
Trésmiðjan Akur var stofnuð 20. nóvember árið 1959 og hóf starfsemi þann 2. janúar 1960 að Akursbraut 11. Árið 1983 flutti fyrirtækið starfsemi sína að Smiðjuvöllum 9.
Saga Akurs
Árið 2009 þegar fyrirtækið varð fimmtíu ára var tekin saman saga í stuttu máli og myndum.
Trésmiðjan Akur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki með áratuga reynslu í byggingariðnaði. Við leggjum áherslu á byggingu íbúðar- og frístundahúsa úr timbri fyrir kaupendur alls staðar á landinu.