Sextíuogsex ár
November 20, 2025
Sextíuogsex ár
Í dag eru 66 ár frá því að Trésmiðjan Akur var stofnuð. Frá upphafi hafa verkefni Akurs verið fjölbreytt og margvísleg. Í dag eru megin áherslur fyrirtækisins:
- Framleiðsla á húsum úr forsmíðuðum timbureiningum.
- Endurbætur á húsum og íbúðum, innan sem utan dyra.
- Þjónusta við stórfyrirtæki og stofnanir.
- Almenn trésmíðaþjónusta.
Nýr bæklingur Akurs skoðið hér
October 9, 2025
Í síðustu viku undirrituðu Trésmiðjan Akur og Sorpurðun Veturlands samnings þess efnis að Akur byggir nýtt starfsmanna- og þjónustuhús, sem verður sett upp í Fíflholtum á Mýrum. Nýja húsið verður sett á sama stað og núverandi þjónustuhús stendur, en það var sett niður til bráðabirgða árið 1999. Áætlað er að afhenda hið nýja hús í lok maí á næsta ári.



