Ný heimasíða

Halldór Stefánsson • September 10, 2025

Í dag fer ný heimasíða Trésmiðjunnar Akurs í loftið. Það er Mikael Matthíasson hjá fyrirtækinu Stefnu ehf sem hefur haft veg og vanda að gerð síðunnar og þökkum við fyrir samstarfið við gerð hennar.

December 5, 2025
Frístundahús í Birkihlíð
November 20, 2025
Sextíuogsex ár
October 9, 2025
Í síðustu viku undirrituðu Trésmiðjan Akur og Sorpurðun Veturlands samnings þess efnis að Akur byggir nýtt starfsmanna- og þjónustuhús, sem verður sett upp í Fíflholtum á Mýrum. Nýja húsið verður sett á sama stað og núverandi þjónustuhús stendur, en það var sett niður til bráðabirgða árið 1999. Áætlað er að afhenda hið nýja hús í lok maí á næsta ári.