Gleðileg jól

December 23, 2024

Starfsfólk Trésmiðjunnar Akurs óskar viðskiptavinum sínum og samstarfsfólki gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Það verður lokað hjá okkur milli jóla og nýárs og fram í janúar. Opnum aftur mánudaginn 6. janúar.

December 5, 2025
Frístundahús í Birkihlíð
November 20, 2025
Sextíuogsex ár
October 9, 2025
Í síðustu viku undirrituðu Trésmiðjan Akur og Sorpurðun Veturlands samnings þess efnis að Akur byggir nýtt starfsmanna- og þjónustuhús, sem verður sett upp í Fíflholtum á Mýrum. Nýja húsið verður sett á sama stað og núverandi þjónustuhús stendur, en það var sett niður til bráðabirgða árið 1999. Áætlað er að afhenda hið nýja hús í lok maí á næsta ári.